-Kristín Óskars-
  • Blog
  • About
  • Contact

Flott fyrir og eftir hjá Stylizimo!

11/4/2015

0 Comments

 
Rosalegt fyrir og eftir hjá Ninu sem sér um Stylizimo bloggið. Hún er með rosalega flottan stíl og gerði nýlega svakalegar breytingar á húsi sem hún var að flytja inní. Held að myndirnar segja allt sem segja þarf.
Picture

Read More
0 Comments

7 hugmyndir að flottum páskaeggjum

3/4/2015

1 Comment

 
Dagurinn í dag er frábær dagur til þess að setjast niður og föndra smá. Ég mæli með að lita egg en það er eitthvað sem allir geta gert það er bara um að gera að láta hugmyndaflugið ráða för.
Datt í hug að setja nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. En maður þarf auðvitað að byrja á því að eiga til egg til þess að skreyta. Svo það eina sem þarf að gera þar er voða auðvelt:
1. Ná í egg.
2. Gera lítil göt beggja megin með ágætlega breittum hníf eða títuprjón.
3. Blása þar til eggin eru alveg tóm. Best er að safna öllu saman í skál svo hægt sé að nota eggjahræruna.
4. Skola aðeins og þurrka.
5. Skreyta!
Picture
Picture
Picture

Read More
1 Comment

Nicolas Vahé

27/3/2015

0 Comments

 
Ef það eru einhverjar eldhúsvörur sem kunna að selja sig þá eru það vörurnar frá Frakkanum Nicolas Vahé, þvílík fegurð! Hef því miður ekki haft þá ánægju að kaupa eina einustu og smakka/prófa hana en það kemur örugglega að því. Vörurnar frá Nicolas eru með svo fallegar umbúðir að þær myndu gera hvert einasta eldhús áhugavert og smekklegt.
Ekki skemmir fyrir að Nicolas öðlaðist reynsluna sína á frönsku 3ja stjörnu Michelin veitingarhúsi og hefur síðan þá fengið mörg frábær tækifæri með fólki sem skarar frammúr í sínu fagi.
Þannig með alla þessa visku ákvað hann árið 2007 að stofna sitt eigið merki þar sem hann hafði góðan skilning á því hvað fólki fannst gott. Og greininlega flott líka. Þetta grafíska útlit heillar mig mjög, stórir stafir og tölur.

Skelli inn nokkrum myndum til að gefa ykkur hugmyndir af vörunum hans. En hann er bæði að selja matarvörur og svo einnig búsáhöld og fylgihluti.
Einnig mæli ég með að skoða bæklinginn hans fyrir Vor/Sumar 2015 en þar eru girnilegar uppskriftir.
Picture

Read More
0 Comments

Söstrene Grene Mars 2015

1/3/2015

0 Comments

 
Vá, var að skoða bæklinginn fyrir væntanleg húsgögn í Söstene Grene núna rétt í þessu og heillaðist alveg. Maður sér alveg hvaðan þau fá innblásturinn en þetta svipar til margs sem hefur verið í tísku núna undanfarið. Þetta er svona hrátt iðnaðar útlit sem er samt stílhreint og fallegt.

Þessi nýja lína verður að mér skillst kynnt föstudaginn 6. mars í Kringlunni og Smáralind, event hér.
Picture

Read More
0 Comments

Black and White - Rúður

25/2/2015

0 Comments

 
Mér finnst mjóar svartar línur á hvítum bakgrunni vera rosalega stílhreint, þetta rúðustrika look. Maður þarf samt að passa að þetta minni mann ekki of mikið á stærðfræðitímana í denn.

Svona rúður passa fullkomlega inn í eldhúsið eða svefnherbergið þar sem þær gefa svo hreint yfirbragð.
Picture

Read More
0 Comments

Eldhús

17/2/2015

1 Comment

 
Já sælir hvað mánuður líður fljótt... sérstaklega þegar það er nóg að gera. 

Vildi deila með ykkur myndir af flottum eldhúsum sem eru búin að vera að safnast saman á pinterest hjá mér. Er mikið fyrir þetta hvíta útlit með blöndu af svörtu og náttúrulegum við. Svo er líka mikilvægt að poppa uppá eldhúsið með smá lit og þá sérstaklega með því að nota plöntur (kryddplöntur, blóm,..).

Hope you like :)
Picture

Read More
1 Comment
<<Previous

    Kristín Óskars

    - 1992 -

    The details are not the details. They make the design.
    - Charles Eames
    Kristín Óskars

    Archives

    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014

    Categories

    All
    Accessories
    Art
    Autumn
    Bathroom
    Bedroom
    B/W
    B/W
    Classic
    Clothes
    Diningroom
    Diy
    Electrical
    Food
    Graphic
    Home
    Instagram
    Kitchen
    Mood
    Office
    Pinterest
    Shoes
    Spring
    Summer
    White

    Follow Kristín Óskarsdóttir's board Home on Pinterest.

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.